Tenglar

12. mars 2012 |

Stórhækkun orkuverðs er nú boðuð

Einar K. Guðfinnsson.
Einar K. Guðfinnsson.

Stjórnvöld hyggjast stuðla að mjög mikilli hækkun raforkuverðs og sjá síðan til þess að það fylgi almennri verðþróun í Evrópu. Þar er áætlað að orkuverð tvöfaldist á næstu 20 árum. Vel má vera að þessar hækkanir verði enn stórkarlalegri. Þróun olíuverðs að undanförnu gefur að minnsta kosti ekki miklar vonir um að það fari lækkandi. Og svo vill nú til að jarðefniseldsneyti er ráðandi á orkumarkaði í öðrum löndum. Verðlagsþróun á þeim markaði mun því hafa mjög stefnumarkandi áhrif á verðþróun hér á landi.

 

Þetta segir Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður m.a. í grein sem hann sendi vefnum til birtingar undir fyrirsögninni Stórhækkun orkuverðs er nú boðuð. Greinina í heild er að finna undir Sjónarmið í valmyndinni vinstra megin eða með því að smella hér.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30