Tenglar

9. nóvember 2015 |

Styrkir til að efla og bæta búrekstur

Myndina af þessum fallega heimalningi tók María Maack.
Myndina af þessum fallega heimalningi tók María Maack.

Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum um styrki til framfara í landbúnaði. Fyrst og fremst styrkir sjóðurinn verkefni til að þróa nýja atvinnu og breytingar í tengslum við landbúnað, en þar má nefna stuðning við sérstakt átak til að efla og bæta búrekstur. Því er meðal annars ætlað að auka framleiðni, bæta afkomu, stuðla að fjölþættari nýtingu bújarða og fjölga atvinnutækifærum. Kallað er eftir umsóknum frá bændum, samvinnuhópum bænda og aðilum innan rannsókna- og þróunargeirans.

 

Umsóknarfrestur til 18. janúar. Nánari upplýsingar hér á vef sjóðsins.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31