Tenglar

28. maí 2021 | Sveinn Ragnarsson

Sumarnámskeiðin hefjast bráðum

Námskeiðin verða á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá 8. júní - 1. júlí. Dagana 16. - 19. júlí verða þau mánudag til fimmtudags.

Hópaskipting verður í grófum dráttum 1. - 3. bekkur og 4. - 6. bekkur. Námskeiðastjórnendur verða í góðu sambandi við leikskólann og fá elstu krakkarnir þar að koma sem gestir á námskeið.

Dgskrá:

  • börnin mæta milli kl. 9:00 og 9:30
  • formleg dagskrá hefst   kl.  9:30
  • hádegisverður              -    11:45
  • dagskrá lýkur               -    15:00

Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráningu má finna hér og á flipanum Tómstundastarf hér til vinstri.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30