Tenglar

30. júlí 2014 | vefstjori@reykholar.is

Sumarrúningur á Reykhólum (myndskeið)

Tumi á Reykhólum og Eyrún á Gillastöðum voru meðal annarra í rúningnum.
Tumi á Reykhólum og Eyrún á Gillastöðum voru meðal annarra í rúningnum.

Líklega er ekki almennt mikið verið að rýja sauðfé seinnipartinn í júli en það var þó gert á Reykhóladögum. Þar tók svolítill hópur af þaulvönu rúningsfólki sig til og sýndi hátíðargestum handbragðið við rúning með gamla laginu. Hér eru tvö örstutt myndskeið (tenglarnir fyrir neðan) frá hendi Gauta Eiríkssonar frá Stað.

 

Rúningur með gamla laginu 1 (YouTube)

Rúningur með gamla laginu 2 (YouTube)

 

Sjá einnig næstu þrjár fréttir hér á undan með tenglum á ýmsa viðburði á Reykhóladögum.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2024 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29