Tenglar

8. júní 2013 | vefstjori@reykholar.is

Sumartími á héraðsbókasafninu

Sumartími er genginn í garð á Héraðsbókasafni Reykhólahrepps eins og víðar. Í sumar verður safnið opið kl. 19-21 á þriðjudagskvöldum allt til ágústloka, með tveimur undantekningum: Lokað verður 25. júní og 6. ágúst. Vakin skal athygli á því, að í sumar er hægt að skila bókum á Upplýsingamiðstöðinni í anddyri Báta- og hlunnindasýningarinnar á Reykhólum.

 

Héraðsbókasafn Reykhólahrepps er til húsa í Reykhólaskóla (gamla leikfimisalnum).

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30