Sundlaugin í Djúpadal verður lokuð um óákveðinn tíma vegna viðhalds. Auglýst verður þegar viðgerð lýkur.