Af óviðráðanlegum orsökum er Grettislaug lokuð um óákveðinn tíma.
Búningsklefarnir eru þó opnir svo gestir á tjaldstæðinu geta farið í sturtu.
Opnun sundlaugarinnar verður auglýst síðar.