13. júní 2012 |
Sundsprettur í Reykhólahöfn
„Þegar við komum í land á Reykhólum í kvöld á Blíðunni SH 277 var einum orðið svo heitt eftir daginn að hann varð að kæla sig í höfninni,“ segir Halldór Jóhannesson skipstjóri, sem sendi vefnum þessar myndir.
► 08.12.2011 Gera út á beitukóng frá Reykhólum
Björk, fimmtudagur 14 jn kl: 01:17
úffff kalt