21. júlí 2016 |
Súpurnar á Reykhóladögum
Boðið er í súpu á nokkrum stöðum milli kl. 11 og 12.30 á morgun, föstudag, líkt og venja er á Reykhóladögum. Mexíkó-kjúklingasúpa verður í Ási á Reykhólum, kjötsúpa á Litlu-Grund og bátasúpa á Báta- og hlunnindasýningunni.