Tenglar

10. júlí 2011 |

Sveitamarkaður í Króksfjarðarnesi - hafið samband

Séð yfir Króksfjarðarnes og Gilsfjörð. Mynd: Árni Geirsson. Sjá Ljósmyndir > Ýmis myndasöfn í valmyndinni til vinstri.
Séð yfir Króksfjarðarnes og Gilsfjörð. Mynd: Árni Geirsson. Sjá Ljósmyndir > Ýmis myndasöfn í valmyndinni til vinstri.

Haldinn verður „sveitamarkaður“ í kaupfélaginu í Króksfjarðarnesi sunnudaginn 24. júlí kl. 13-18. Fólki sem áhuga hefur á að hafa sölubás á markaðnum er bent á að hafa samband við Hörpu á netfangið info@reykholar.is eða í síma 894 1011 fyrir 20 júlí. Allt mögulegt er hægt að hafa í sölu nema handverk þar sem þetta er á sama stað og handverksfélagið Assa er að selja handverk frá félagsmönnum sínum. Seldar verða vöfflur eins og vaninn er hjá Össu alla daga í sumar.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30