Vegna þess að fimmtudagurinn 10. maí er uppstigningardagur, er lögboðinn sveitarstjórnarfundur færður fram um 1 dag, og verður haldinn miðvikudaginn 9. maí.