Reglulegum sveitarstjórnarfundi sem vera átti 9. desember er frestað um viku, til fimmtudagsins 16. desember.