Tenglar

22. september 2013 | vefstjori@reykholar.is

Svipmyndir úr Kinnarstaðarétt

Frá Kinnarstaðarétt / ÞÓ.
Frá Kinnarstaðarétt / ÞÓ.
1 af 10

Réttað var á Kinnarstöðum í Reykhólasveit í dag í þurru og þægilegu veðri. Réttarstjóri var Jónas Samúelsson á Reykhólum. Þórarinn Ólafsson í Stekkjarlundi skrapp í réttirnar og tók fjölda svipmynda eins og stundum áður. Hér fylgja nokkur sýnishorn en hartnær hundrað myndir er að finna undir Ljósmyndir, myndasöfn - Myndasyrpur - Kinnarstaðarétt 2013 í valmyndinni hér vinstra megin.

 

Þess skal jafnframt getið, að áður var búið að setja þar inn fimm aðskildar myndasyrpur frá heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar í Reykhólahrepp á þriðjudag, eina frá hverjum viðkomustað hans. Þær myndir tók Jón Þór Kjartansson á Reykhólum.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jn 2024 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30