16. mars 2009 |
Sýslumaður til viðtals á Reykhólum á miðvikudag
Sýslumaðurinn á Patreksfirði, Úlfar Lúðvíksson, verður til viðtals á skrifstofu Reykhólahrepps við Maríutröð á Reykhólum miðvikudaginn 18. mars kl. 12-13. Notendur þessa vefjar skulu minntir á að fylgjast jafnan með tilkynningadálkinum neðst til hægri á síðunni og atburðadagatalinu efst til hægri.