Tenglar

23. mars 2020 | Sveinn Ragnarsson

Tækifæri í veirufaraldri

Búningsklefi í Grettislaug, mynd GIA
Búningsklefi í Grettislaug, mynd GIA
1 af 3

Þegar ljóst var að sett yrði á samkomubann og tilmæli lágu fyrir um að fólk héldi helst a.m.k. 2 m. bili sín í milli, var ákveðið hjá Reykhólahreppi að loka sundlauginni og eldhúsi skólans.

Þó þessar lokanir séu á engan hátt fagnaðarefni, þá gafst þarna tækifæri til að ráðast í endurbætur og löngu tímabært viðhald.


Núna fyrir helgina var búið að hreinsa allar innréttingar úr búningsklefum og sturtum í sundlauginni og sömuleiðis er eldhúsið í skólanum tómt. Það verður gaman að sjá þegar þetta verður tilbúið.


Myndirnar tók Guðmundur Ingiberg Arnarsson.

  

Athugasemdir

Gunnbjörn Óli Jóhannsson, mnudagur 23 mars kl: 18:25

Gott framtak að nýta tímann i þessar framkvæmdir
Sérstaklega ánægjulegt með framkvæmdir við Grettislaug
Gangi ykkur vel

Kv Gunnbjörn Óli

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2023 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31