15. október 2015 |
Tekist á um rammaáætlun
Gríðarleg átök urðu um rammaáætlun á síðasta þingi þegar meirihluti atvinnuveganefndar gerði það að tillögu sinni, að farið yrði í fleiri virkjanakosti en verkefnastjórn þriðja áfanga hafði lagt til við ráðherra að yrðu nýttir. Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, hafði áður sett átta virkjunarkosti í flýtimeðferð og tók með því fram fyrir hendur verkefnisstjórnarinnar, sem lagði einungis til að Hvammsvirkjun færi í nýtingarflokk.
Þannig hefst grein um virkjunarmál, sem Lilja Rafney Magnúsdóttir oddviti Vinstri grænna í NV-kjördæmi sendi vefnum til birtingar undir fyrirsögninni hér að ofan.
Grein Lilju Rafneyjar má lesa hér í heild og undir Sjónarmið í valmyndinni vinstra megin.