Tenglar

24. október 2016 | Umsjón

„Það vantar á hann flautu“

Skjáskot úr myndskeiði með fréttinni - eftirlegukindur í auga drónans.
Skjáskot úr myndskeiði með fréttinni - eftirlegukindur í auga drónans.

Bændur í Fljótum í Skagafirði hafa í haust notað fjarstýrðan dróna í eftirleitum á Tröllaskaga. Reynsla þeirra bendir til að flygildi geti reynst íslenskum bændum þarfaþing við smalamennsku í erfiðu landslagi. Í fréttum Stöðvar 2 voru sýndar drónamyndir af smölun og rætt við Halldór Gunnar Hálfdánarson, bónda á Molastöðum í Fljótum.

 

„Það fækkar alltaf í sveitinni og við eldumst,“ segir hann. „Sporin verða erfiðari fyrir okkur þannig að við ætlum að láta þetta tæki leita fyrir okkur hlíðarnar og flýta fyrir göngum.“

 

Meira hér

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30