Tenglar

1. júlí 2011 |

Þaraböðin á Reykhólum opnuð

Svanhildur og þarapottarnir.
Svanhildur og þarapottarnir.

Þaraböð Svanhildar Sigurðardóttur á Reykhólum verða opnuð núna kl. 13 í dag eftir langan og vandaðan undirbúning. Þau verða hluti af Sjávarsmiðjunni rétt neðan við Kaupfélagshúsið gamla á Reykhólum og fyrsti hluti hennar sem kemst í gagnið. Þar er nú unnið af fullum krafti við standsetningu gamals og merkilegs húss. Í fyllingu tímans verður þar hægt að fá margs konar varning úr náttúru héraðsins. Jafnframt verður til sölu kaffi, te og vöfflur.

 

Myndin af Svanhildi og þarapottunum var tekin núna um hádegisbilið. Vinstra megin sést hluti af nýsmíðuðum búnings- og baðklefum. Smellið á myndina til að stækka hana.

 

Athugasemdir

Harpa Eiríksdóttir, fstudagur 01 jl kl: 12:56

frábært framtak og verður gaman að vinna með ykkur í framtíðinni. Þetta er merkur dagur í sveitinni í dag.

Hanna Lára, fstudagur 01 jl kl: 12:58

Flott hjá ykkur og til hamingju ;)

Dalli, fstudagur 01 jl kl: 13:41

Innilegar hamingjuóskir.

Hrefna Hugosdóttir, fstudagur 01 jl kl: 14:17

Elsku Svana og co til hamingju með daginn, mikið hlakka ég til að prufa það er búið að vera mjög gaman að fylgjast með hugmyndinni verða að veruleika.

Þórarinn, fstudagur 01 jl kl: 15:05

Innilega til hamingju Svana skvísa kveðja Tóti og Tóta

Guðrún Guðmundsdóttir, fstudagur 01 jl kl: 15:33

Innilega til hamingju. Þetta er frábært hjá ykkur, hlakka til að kíkja : )

Ingibjörg Þór, fstudagur 01 jl kl: 16:31

Innilega til hamingju kraftmikla fólk.

Steinunn Ó. Rasmus, fstudagur 01 jl kl: 17:21

Til hamingju með daginn, þetta er glæsilegt hjá ykkur.

Sara Dögg Svanhildardóttir, fstudagur 01 jl kl: 17:52

Innilega til hamingju - frábær hugmynd komin í framkvæmd! Mikið hlakka ég til að henda mér út í :-)

Halla Valda, fstudagur 01 jl kl: 18:02

Elsku frænka og fjölskyda innilega til hamingju með þetta flotta framtak hlakka til að koma og prófa.Kveðja Halla

Silvía Björk Bjössi, fstudagur 01 jl kl: 22:37

Innilega til hamingju - flott framtak, glæsilegt :)

Ingvar Samuelsson, fstudagur 01 jl kl: 22:57

Svana. Flott frammtak og glæsilegt, takk fyrir kaffið og konfektið í dag. Kveðja Ingvar

Embla Dögg Bachmann, laugardagur 02 jl kl: 00:22

Til hamingju kæra fjölskyldan min.. ég er svo stolt og er alveg orðlaus þetta er svo flott! Þetta á sko eftir að slá i gegn! ;-D
Kær kveðja : Embla :)

Málfríður og Þráinn Hríshóli, laugardagur 02 jl kl: 09:43

Til LUKKU með frábært verkefni gaman að sjá hugmynd frá Vaxtarsprotum 2008 verða að veruleika. Gangi ykkur allt í haginn. :-)

Ásta Sjöfn, laugardagur 02 jl kl: 20:24

Til hamingju með þetta! Frábært framtak hjá ykkur! ég á pottþétt eftir að mæta.

Björg, mnudagur 04 jl kl: 15:27

Innilegar hamingjuóskir

Þrymur Sveinsson, mnudagur 04 jl kl: 22:15

Frábært framtak og óska ég tilheyrendum góðs gengis!

Guðbjörg Elín, rijudagur 05 jl kl: 01:16

Elsku Svana og co. innilega til hamingju með þetta frábæra framtak hjá ykkur. Óska ykkur góðs gengis í framtíðinni, sem ég veit að á eftir að gera mikla lukku. Hlakka til að koma í þarabað hjá ykkur. Verst að ég skyldi tapa af kaffinu og konfektinu 1.júlí hjá ykkur ! :)

Gyða Ólafsdóttir, mivikudagur 13 jl kl: 19:50

Til hamingju elsku Svana mín og co. Ég kem örugglega í bað til þín þegar ég kem í sveitina. Gangi ykkur sem best :-)

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30