Tenglar

6. febrúar 2012 |

Þingmenn á opnum hádegisfundi á Reykhólum

Þörungaverksmiðjan, stórstraumsfjara. Ljósm. Árni Geirsson.
Þörungaverksmiðjan, stórstraumsfjara. Ljósm. Árni Geirsson.

Tveir af þingmönnum Norðvesturkjördæmis, þeir Ásmundur Einar Daðason og Gunnar Bragi Sveinsson, verða til skrafs og ráðagerða á súpufundi í kaffistofu Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum milli tólf og eitt í hádeginu á morgun, þriðjudag. Fundurinn er öllum opinn og gefur fólki tækifæri að koma sjónarmiðum sínum milliliðalaust á framfæri við þingmennina - og segja þeim til syndanna ef ástæða þykir til. Vonast er eftir góðri mætingu og fjörugum umræðum.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31