15. október 2015 |
Þórarinn í Hólum sjötugur
Þórarinn Sveinsson fv. ráðunautur.
Sjötugur er í dag, 15. október, Þórarinn Sveinsson fyrrverandi ráðunautur og bóndi í Hólum í Reykhólasveit, innsta bænum í Reykhólahreppi hinum gamla. Hann brá sér til Þýskalands og heldur upp á afmælið sitt þar.