24. janúar 2013 | vefstjori@reykholar.is
Þorrablótið: Breyttur tími í Grettislaug
Vegna þorrablótsins á Reykhólum á laugardag breytist tíminn í Grettislaug. Þann dag verður opið kl. 14-18 en ekki kl. 16-20 eins og annars hefði verið. Að öllu venjulegu er laugin opin (fram til 1. maí) fimm daga í viku kl. 16-20 en lokuð á miðvikudögum og sunnudögum.