21. janúar 2013 | vefstjori@reykholar.is
Þorrablótið: Panta sem allra fyrst og helst núna strax
Þorrablótsnefndin í Reykhólahreppi biður um að því sé komið hér á framfæri, að fólk sem ætlar á blótið á laugardaginn panti sem allra allra fyrst og helst núna strax. Það skiptir miklu máli varðandi allan undirbúning. Pantanir hér:
- Erla Reynisdóttir, 434 7753
- Guðmundur Sigvaldason, 434 7796, 894 7896
- Guðmundur Ólafsson, 892 3328
Sjá einnig:
Nánast allt sem þarf að vita um þorrablótið 2013