Tenglar

28. apríl 2013 | vefstjori@reykholar.is

Þrír vestfirskir þingmenn

Einar K., Jóhanna María og Lilja Rafney.
Einar K., Jóhanna María og Lilja Rafney.

Vestfirðingar eiga þrjá þingmenn á komandi Alþingi ef miðað er við bæði búsetu og uppruna. Þetta eru (talið eftir röð þingmanna í NV-kjördæmi í kosningunum í gær) þau Einar Kristinn Guðfinnsson í Bolungarvík (Sjálfstæðisflokkur), Jóhanna María Sigmundsdóttir á Látrum í Mjóafirði við Djúp (Framsóknarflokkur) og Lilja Rafney Magnúsdóttir á Suðureyri við Súgandafjörð (Vinstri grænir).

 

Athugasemdir

Guðmundur S. Ingimarsson, sunnudagur 28 aprl kl: 13:56

Þeirra bíða krefjandi verkefni. Öll eru þau þó þekkt fyrir að vera með bein í nefinu :)

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31