Tenglar

30. desember 2013 | vefstjori@reykholar.is

Til fólks sem vill styrkja björgunarsveitina

Jafnan eru margir sem vilja styðja Slysavarnafélagið Landsbjörg og einstakar björgunarsveitir með fjárframlögum, koma jafnvel á sölustaði flugelda og „versla“ án þess að taka flugeldana með sér. Hægt er að spara sér slíka ferð með því að millifæra inn á reikninga sveitanna. Hér eru reikningsupplýsingar fyrir þá sem vilja leggja inn á reikning Björgunarsveitarinnar Heimamanna í Reykhólahreppi:

 

Kennitala:

4307810149

Bnr. - Hb. - Reikn.:

0153 - 26 - 000781

 

Björgunarsveitin Heimamenn er eins og aðrar björgunarsveitir um land allt innan vébanda Slysavarnafélagsins Landsbjargar, frjálsra félagasamtaka með það markmið að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í félaginu eru þúsundir sjálfboðaliða í björgunarsveitum, slysavarnadeildum og unglingadeildum, alltaf til taks er út af bregður á sjó eða landi, á nóttu sem degi, allt árið um kring.

 

Athugasemdir

Eyrún Guðnadóttir, mivikudagur 01 janar kl: 23:13

Gleðilegt ár Felagar ég held að þið eru ekki með rétt númer til að getað styrt ykkur ég hef látið tvisvar inn á rikning 153 05 134281 og þá kemur upp BJÖRGUNARASVEITIN HEIMAMENN skoðið þetta betur kæru vinir kveðja Eyrún Guðna Gillastöðum

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30