17. febrúar 2015 |
Tilkynning varðandi bókasafnið og sundlaugina
Bókasafnið á Reykhólum verður lokað á morgun, miðvikudag, en í staðinn verður það opið lengur en venjulega á föstudag eða kl. 9-13. Vegna jarðarfarar á Reykhólum á laugardag verður sundlaugin lokuð þann dag.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hörpu Eiríksdóttur, bókaverði og forstöðumanni Grettislaugar.