Tenglar

5. júní 2020 | Sveinn Ragnarsson

Tilkynning varðandi kjörskrá

 Núna á laugardag, 6. júní, gerir Þjóðskrá Íslands kjörskrárstofn vegna komandi forsetakosninga. Af því tilefni er minnt á, að tilkynningar um lögheimilisbreytingar þurfa að berast Þjóðskrá Íslands í síðasta lagi föstudaginn 5. júní, eigi þær breytingar að verða skráðar í þjóðskrá fyrir viðmiðunardag.

 

Stefnt er að því að prentútgáfa kjörskrárskrárstofnsins verði tilbúin til afhendingar 9. júní. Á sama tíma verður opnað fyrir uppflettingu á vefnum Hvar á ég að kjósa? þar sem hægt er að kanna hvort og hvar fólk er á kjörskrá.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30