Tenglar

21. september 2020 | Sveinn Ragnarsson

Tilkynning vegna Covid-19 smits

Upp hefur komið smit í Reykhólahreppi. Smitið greindist hjá gestkomandi einstaklingi sem var þegar í sóttkví og því er engin hætta á útbreiðslu smits.

Skv. upplýsingum frá lögreglunni fór viðkomandi eftir settum sóttvarnarreglum. Nokkrir einstaklingar eru í sóttkví.

 

 Höldum áfram að gæta að sóttvörnum og munum að gæta fyrst að okkur sjálfum og síðan að öðrum.

Munum að við erum öll almannavarnir.

 

https://www.covid.is/

 

Sveitarstjóri.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31