Tenglar

11. febrúar 2016 |

Tilnefningar til umhverfisverðlauna í Flatey

Strýta (Jaðar). Ljósm. flatey.com.
Strýta (Jaðar). Ljósm. flatey.com.

Stjórn Framfarafélags Flateyjar (FFF) óskar eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna félagsins. Með þeim vill félagið efla vitund félagsmanna fyrir bættri umgengni í Flatey og verða verðlaunin afhent á vetrarhátíð félagsins 12. mars. Tilnefningar með rökstuðningi skulu berast í netfangið gydast@simnet.is fyrir 25. febrúar.

 

Þau hús sem fengið hafa verðlaunin frá stofnun þeirra eru: 

  • 2014 - Strýta
  • 2013 - Frystihúsið
  • 2012 - Vorsalir
  • 2011 - Krákuvör
  • 2010 - Byggðarendi
  • 2009 - Strýta

 

Sjá hér á vef FFF margvíslegan fróðleik um húsin í Flatey á Breiðafirði og myndir af þeim

 

Framfarafélag Flateyjar

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2024 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29