15. desember 2010 |
Tíu sóttu um starf félagsmálastjóra
Tíu manns sóttu um nýja stöðu félagsmálastjóra á Ströndum og í Reykhólahreppi, sjö konur og þrír karlar. Verið er að vinna úr umsóknum og stefnt að því að ganga frá ráðningu fyrir jól. Þetta kemur fram á vef Strandabyggðar.