Tenglar

4. maí 2017 | Sveinn Ragnarsson

Tjaldsvæðið á Miðjanesi opið

Tjaldsvæðið á Miðjanesi er opið, þar er góð aðstaða og stórkostlegt útsýni. Hér eru helstu upplýsingar um staðinn.

 Tjaldstæðið er á þremur pöllum og eru rafmagnstenglar við alla pallana og útiborð. Mikið skjól er á tjaldsvæðinu og útsýnið er víðáttumikið og sést vel út á Breiðafjörðinn.

Á tjaldsvæðinu er salernisaðstaða með þvottavél, sturtu og útivaski.

 

Aðeins 5 km. frá Reykhólum, en þar er sundlaug, verslun, þaraböð og hlunnindasýning.

 


 


Athugasemdir

Þorsteinn Sverrisson, fimmtudagur 04 ma kl: 13:49

Takk fyrir upplýsingarnar. En hvað kostar nóttin á tjaldsvæðinu? Ég finn ekki þær upplýsingar inná tjalda.is. Takk kærlega.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31