22. febrúar 2014 | vefstjori@reykholar.is
Tombóla í þágu vatnsrennibrautar
Sigurjón Árni og Samúel Ingi.
Félagarnir Samúel Ingi Björnsson og Sigurjón Árni Torfason á Reykhólum verða með tombólu við Hólakaup frá kl. 13 á morgun, sunnudag. Ágóðinn fer í sjóð til að fjármagna kaup á vatnsrennibraut við Grettislaug.