Tenglar

28. október 2010 |

Tónleikum slegið á frest

Vegna afar slæms útlits fyrir veður og færð hefur tónleikum sem Kvartett Camerata og MEG@tríó ætluðu að halda í Bjarkalundi annað kvöld og á Hólmavík á laugardag verið frestað um óákveðinn tíma. Hópurinn ætlaði að koma akandi frá Patreksfirði og Tálknafirði. Færð getur spillst á skömmum tíma og lítið eða ekkert ferðaveður verður víða um land, segir í tilkynningu frá Veðurstofunni.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31