Tenglar

27. ágúst 2010 |

Tuttugu sóttu um starf sveitarstjóra Reykhólahrepps

Nú liggur fyrir hverjir sóttu um störf sveitarstjóra og skrifstofustjóra Reykhólahrepps. Tuttugu manns sóttu um stöðu sveitarstjóra og sex um starf skrifstofustjóra. Um stöðu sveitarstjóra sóttu:

 

       Ásgrímur Hartmannsson, BA í heimspeki

       Björk Guðmundsdóttir, landslagsarkitekt

       Björn S. Lárusson, viðskiptafræðingur og sjálfstætt starfandi ráðgjafi

       Haukur Ísbjörn Jóhannsson, þjónustufulltrúi

       Elías Pétursson, framkvæmdastjóri

       Hildur Harðardóttir, viðskiptalögfræðingur

       Hrannar Magnússon, viðskiptalögfræðingur

       Grétar Mar Jónsson, fv. alþingismaður

       Guðjón Ólafur Kristbergsson, ráðgjafi

       Guðmundur Jóhannsson, fyrrverandi sveitarstjóri

       Gústaf Jökull Ólafsson, bóndi

       Gylfi Þór Þórisson, framkvæmdastjóri

       Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, skrifstofustjóri

       Jón A. Jónsson, byggingaverkfræðingur

       Kjartan Sigurgeirsson, kerfisfræðingur

       Kristján Einir Traustason, viðskiptalögfræðingur

       Kristín S. Gunnarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri

       Sigurgeir Þórðarson, Taiwan

       Sumarliði R. Ísleifsson, sagnfræðingur

       Þórunn Inga Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri

 

Um starf skrifstofustjóra sóttu:

 

       Ásta Ólafsdóttir, bókhalds- og launafulltrúi

       Björg Ingvadóttir, fulltrúi

       Erla Björk Jónsdóttir, viðskiptafræðingur

       Eva Þórunn Ingólfsdóttir, iðnrekstrarfræðingur

       Ingunn Heiðdís Yngvadóttir, bóndi

       Auk þess einn sem vill ekki láta nafns síns getið

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31