Tenglar

3. júní 2010 |

Tvíburasystur í Árbæ

Tvíburasysturnar í Árbæ.
Tvíburasysturnar í Árbæ.
Langalgengast er að kýr beri einum kálfi en stöku sinnum eru þeir tveir og þekkt eru dæmi um þríbura. Fyrir skömmu bar kýr í Árbæ í Reykhólahreppi tveimur kálfum sem báðir eru kvígur og hlutu nöfnin Sóley og Sólrún. Sóley er svolítið stærri og skjöldótt en Sólrún er rauð. „Þetta voru ágætlega stórir og pattaralegir kálfar“, segir Ása Stefánsdóttir í Árbæ. Annars munu tvíkelfingar ekki vera neitt sérstaklega vel séðir svona yfirleitt.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31