Tenglar

31. júlí 2013 | vefstjori@reykholar.is

Um 10% fleiri afgreiðslur á Reykhóladögum en í fyrra

Fólk í fjólubláa hlutanum á Reykhólum á hátíðinni. Ljósm. Jón Kjartansson.
Fólk í fjólubláa hlutanum á Reykhólum á hátíðinni. Ljósm. Jón Kjartansson.

Fjöldi viðskiptavina í versluninni Hólakaupum ætti að geta gefið vísbendingar um breytingar á gestafjölda á Reykhólum milli ára. Að sögn Eyvindar Magnússonar kaupmanns var fjöldi afgreiðslna í búðinni liðlega tíu prósent meiri um síðustu helgi en var á Reykhóladögum í fyrra. Þannig mætti e.t.v. álykta að gestafjöldinn á hátíðinni í ár hafi verið meiri sem því nemur en á síðasta ári eða eitthvað þar um bil.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31