14. júní 2009 |
Umhverfið verði í samræmi við náttúrufegurðina
„Núna fyrir stuttu fór ég hringinn í kringum landið og á leið minni kom ég við í ýmsum bæjum og þorpum. Ég ætla samt ekki að fara hér yfir ferðasöguna heldur ætla ég að skrifa um upplifun mína þegar ég kom hingað heim á Reykhóla. Ég komst að einni niðurstöðu, að Reykhólar eru subbulegur bær. Mér finnst þetta skelfileg uppgötvun hjá mér. Ég veit ekki hvort þetta er athugunarleysi, áhugaleysi eða hreinlega níska að vilja ekki gera meira fyrir byggðarkjarnann okkar.“ Þannig kemst Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir á Litlu-Grund meðal annars að orði í pistli sem hún sendi til birtingar hér á vefnum.
Pistilinn má lesa í heild undir Sjónarmið / Aðsent efni í valmyndinni hér vinstra megin.
Þorgeir, laugardagur 20 jn kl: 12:50
Mikið skelfing er ég samála granna mínum á Litlu-Grund...áhugaleysi og vanræksla...ég vil ekki segja níska....ef það væri níska þá kæmi það fram í áhugaverðum... ofurlauna töxtum sveitastjórnar og sveitastjóra....það er enginn kreppa eða krepputal...enda sem betur fer ekki náð að skjóta hér rótum. Guðmundur Arinbjörn skáld frá Hyrningstöðum ...orti um gamalt hús sem hýsir hér þarfaþyng...Bátasafn Breiðafjarðar...."Hátt upp rísa hallirnar/hag að bæta er kvöðinn/bráðum segja beljurnar/búin mjólkurstöðin/"...kanski eru þessar ljóðlínur gengis manns...ábendi til okkar sem eftir sitjum...um að klára og gagnsetja hlutina...ekki draga það til næstu vertíðar að brína hnífana sem á að nota í núinu. Bátasafn Breiðafjarðar gæti veri með því átaki sem vantar uppá...ásamt veslunarmiðstöð og stjórnsýsluhúsi...(allt undir sama þaki) móttaka og móttökustöð ferðalanga sem ætla að fynna upplýsingar...síðan mætti alveg hugsa sé r að leggja bundi slitlag yfir holurnar og hleypa sundlaug og þeim sem búa við á götu..ásamt Reykjabrautinni....hleypa þeim inn í nútíman með bundnu slitlagi og gangstéttum ....gögum nú í að klára það sem hefur verið byrjað á...lóðarfrágang...skólans og ljúka við gerð íþróttavallar...ásamt ótal mörgu fleiru ...veit að minn ágæti oddviti er með 100þúsund góðar hugmyndir í kollinum....honum vantar bara bacup eins og tölvuna sem er að crazza...Ásta Sjöfn ég er ekki samála um að nota orðið "subbulegur" mundi frekar segja draslaralegur....svo skulum við sjá til hvort ekki verða gagnlegar breitingar á...oftast nær...er árið fyrir kosningar dýrasta ár kjörtímabilsins...kanski einhverjir njóti góðs af því hver veit? :)