4. maí 2012 |
Umhverfisdagurinn - vinnufúsar hendur óskast
Hinn árlegi Umhverfisdagur er á morgun, laugardaginn 5. maí, og hvetur sveitarstjórn íbúa Reykhólahrepps til að nota daginn og snyrta í kringum sig. Kl. 10 er ætlunin að hittast í Reykhólaskóla og skipta með sér verkum í þorpinu. Grill og Svalar að verki loknu kl. 14.