Tenglar

27. maí 2014 | vefstjori@reykholar.is

Umhverfisdagurinn 2014 - vinnufúsar hendur óskast

Grillað að verki loknu í hitteðfyrra.
Grillað að verki loknu í hitteðfyrra.

Hinn árlegi Umhverfisdagur í Reykhólahreppi verður núna á fimmtudag, 29. maí. Umhverfis- og náttúruverndarnefnd hreppsins hvetur íbúa til að nota daginn og snyrta í kringum sig. Ætlunin er að hittast við Reykhólaskóla kl. 11 og skipta með sér verkum. Gámastöðin verður opin og eru eigendur iðnaðarsvæða og jarða í Reykhólahreppi hvattir til að nota daginn vel og nýta tímann þegar opið er. Grill og Svalar að loknu verki kl. 13.30.

 

Kveðja.

- Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Reykhólahrepps.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31