14. júní 2021 | Sveinn Ragnarsson
Umsjónarmaður íþróttamannvirkja ráðinn
Feðgarnir Addi og Eldur, mynd af fb.
Eldur Snær Arnþórsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður íþróttamannvirkja.
Hann er sonur Adda í Reykhólabúðinni, svo hann hefur góða tengingu við staðinn.
Eldur er boðinn velkominn til starfa.