6. október 2011 |
Umsóknarfrestur hjá Menningarráði að renna út
Í dag, fimmtudag, er síðasti dagurinn til að sækja um styrki hjá Menningarráði Vestfjarða vegna seinni úthlutunar 2011. Skilafrestur umsókna rennur út á miðnætti. Úthlutun fer fram í næsta mánuði.