Tenglar

15. mars 2017 | Sveinn Ragnarsson

Undirritaður samningur um styrk til ljósleiðaralagna

Um síðustu mánaðamót undirrituðu fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélaga, samninga um styrki til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli. 24 sveitarfélög fá styrki að þessu sinni, samtals 450 milljónir króna. Hlutur Reykhólahrepps er 19 milljónir.

Á móti styrkjum frá fjarskiptasjóði leggja sveitarfélög og þeir sem tengjast ljósleiðaranum, fram að lágmarki kr.350.000- vegna hverrar tengingar.

Á myndinni eru að undirrita samninginn við Reykhólahrepp; Haraldur Benediktsson formaður fjarskiptasjóðs,

Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri Reykhólahrepps.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2023 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30