15. júlí 2021 | Sveinn Ragnarsson
Ungmennafélagið setur upp pönnuvöll
Ungmennafélagið Afturelding er að setja upp pönnuvöll við Reykhólaskóla.
Pönnuvöllur er lítill átthyrndur sparkvöllur með mjög litlum mörkum, þar sem geta spilað 1 á móti 1 eða 2 á móti 2. Það er líka tilvalið fyrir litla krakka að hefja knattspyrnuferilinn á svona velli.