Tenglar

13. maí 2022 | Sveinn Ragnarsson

Ungmennaþing 12. maí

Aftari: Kristján Steinn, Ásborg, Elísa Rún, fremri: Hrafnhildur Sara og Birgitta Rut. mynd JÖE
Aftari: Kristján Steinn, Ásborg, Elísa Rún, fremri: Hrafnhildur Sara og Birgitta Rut. mynd JÖE

Ungmennaþing var haldið fimmtudaginn 12. maí, 2022. Unnið var í stöðvum um framtíðarsýn ungmenna á Reykhólahreppi.

Ungmenni vilja: 

Þjónusta: 

  • Vantar veitingastað.
  • Afþreyingu fyrir túrista.
  • Byggja aðstöðu undir líkamsræktarstöð.
  • Laga sundlaugina.
  • Opna heilsugæsluna oftar.
  • Það vantar prest.
  • Fleiri vinnustaði.
  • Fleiri skóla á svæðið framhaldsskóla/lýðskóla/háskóla/menntaskóla.

 

Frítíminn: 

  • Ryksuga sparkvöllinn.
  • Betri körfuboltavöll.
  • Klór fría sundlaug.
  • Lengri opnunartíma í félagsstarfi.
  • Hita í gangstéttir.
  • Betrunbæta krossarabrautina.
  • Bætt utanumhald á rækt, íþróttasal sundlaug o.s.frv.
  • Stofna íþróttalið.

 

Uppbygging:

  • Annan skóla.
  • Fjölbýlishús.
  • Gróðursetja fleiri tré.
  • Lystigarðurinn.
  • Rennibraut í sundlaug.
  • Sána í sundlauginni
  • Rafíþróttaaðstaða. 
  • Hótel.
  • Betri vegir.
  • Aparólu í Hvanngarðabrekku.
  • Þjónustukjarni (með pósthúsi, banka, upplýsingamiðstöð og fleira). 
  •  

Hvernig vilja ungmenni að Reykhólahreppur sé eftir 20 ár: 

  • Betri aðstöðu fyrir fatlaða einstaklinga.
  • Með ísbúð og pizzastað.
  • Fleiri en 800 íbúar.
  • Framhaldsskóli.
  • Reykhólar verða stærri en Búðardalur.
  • Fullt af gróðurhúsum.
  • Sjálfbært samfélag.
  • Almennilegir vegir.
  • Almennilegt íþróttahús.
  • Lýðsskóla eða Verkmenntaskólans sem gerir atvinnu fyrir tugi manns sem eykur þjónustu og atvinnu.
  • Reykhólar séu 3x-4x stærri með stórri bryggju skólum og verslunum.
  • Kjarni í miðjum bænum með búð, pósthúsi, bakaríi, hraðbanka og veitingarhúsi.
  • Stærri skóli með gróðurhúsi og íþróttafélagi.
  • Hvala og fuglaskoðun, ferðir fyrir ferðamenn og stærra hótel.
  • Meiri ferðaþjónustu og uppbyggingu í samfélaginu. 

 

Svo voru kosningar í ungmennaráð.

 

Nýtt ungmennaráð, aðalmenn: 

Ásborg Styrmisdóttir,

Birgitta Rut Brynjólfsdóttir,

Elísa Rún Vilbergsdóttir,

Hrafnhildur Sara Baldvinsdóttir,

Kristján Steinn Guðmundsson.

Varamenn:

  1. Hildigunnur Sigrún Eiríksdóttir,
  2. Víkingur Þór Eggertsson,
  3. Bergrós Vilbergsdóttir,
  4. Smári Gilsfjörð Bjarkason,
  5. Ísak Logi Brynjólfsson.

Þess má geta að öll ungmennin í ungmennaráðinu eiga foreldri sem gegnt hefur starfi kjörins fulltrúa í Reykhólahreppi. 


Nýtt ungmennaráð kemur til með að vinna úr þessum punktum.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30