Tenglar

10. júní 2011 |

Ungviði gróðursetur tré

Myndirnar sem hér fylgja tók Guðrún Guðmundsdóttir á Reykhólum fyrir nokkru þegar krakkarnir á „snillingadeild“ leikskólans Hólabæjar voru að gróðursetja tré sem fengin höfðu verið á Skálanesi og bjargað undan vegarlagningu. Gróðursett var við lækinn rétt neðan við bátaverndar- og hlunnindasýningarhúsið (Mjólkurbúið gamla) á Reykhólum.

 
Síðan fylgjast börnin með trjánum vaxa úr grasi og stækka með árunum. Og gagnkvæmt.
 

Smellið á myndirnar til að stækka þær.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30