Tenglar

5. mars 2020 | Sveinn Ragnarsson

Upplýsingar vegna COVID-19

Gripið hefur verið til margvíslegra varúðarráðstafana til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar COVID-19. Eitt af því er að ítreka mikilvægi þrifa á öllum stöðum sem sveitarfélagið ber ábyrgð á.

Huga þarf vel að reglubundnum sértækum þrifum í sameiginlegum rýmum, t.d. íþróttasal, búningsherbergjum, kaffistofum og lyftum. Einnig þarf að huga vel að yfirborðsflötum, t.d. hurðahúnum, handriðum, lyftuhnöppum, snertiskjám og ljósarofum.

Nauðsynlegt er að aðgengi að handspritti sé mjög gott.

Nánari leiðbeiningar eru hér neðst á síðunni undir Tilkynningar:

Upplýsingar frá Embætti landlæknis o. fl.

DRAGÐU ÚR SÝKINGARHÆTTU.

MINIMISE INFECTION RISK

OGRANICZ RYZYKO ZARAZENIA SIE

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31