7. nóvember 2017 | Sveinn Ragnarsson
Uppskeruhátíð tæknigeirans
Fimmtudaginn 9. nóv. verður uppskeruhátíð tæknigeirans í Nauthól í Reykjavík, kl. 17 - 19. Skráning þáttöku er á fast50@deloitte.is sjá auglýsingu.
Tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á að kynna sér nýsköpun og tækniframfarir.