Úrslit kosninga
Talningu atkvæða úr Sveitarstjórnarkosningum í Reykhólahreppi lauk um klukkan 23. Á kjörskrá voru 190 og alls kusu 132 eða 69,5 %. Atkvæði féllu þannig:
Aðalmenn
Ingimar Ingimarsson með 108 atkvæði
Árný Huld Haraldsdóttir með 83 atkvæði
Jóhanna Ösp Einarsdóttir með 55 atkvæði
Karl Kristjánsson með 47 atkvæði
Embla Dögg Bachmann Jóhannsdóttir 42 atkvæði.
Varamenn
1. Ágústa Ýr Sveinsdóttir
2. Rebekka Eiríksdóttir
3. Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir
4. Herdís Erna Matthíasdóttir
5. Sveinn Ragnarsson
Ásta Sjöfn, sunnudagur 27 ma kl: 00:03
Til hamingju öll. Þið eigið örugglega eftir að standa ykkur vel