Tenglar

26. maí 2018 | Sveinn Ragnarsson

Úrslit kosninga

Vilberg Þráinsson fráfarandi oddviti skilar atkvæði. mynd AB
Vilberg Þráinsson fráfarandi oddviti skilar atkvæði. mynd AB
1 af 3

Talningu atkvæða úr Sveitarstjórnarkosningum í Reykhólahreppi lauk um klukkan 23. Á kjörskrá voru 190 og alls kusu 132 eða 69,5 %. Atkvæði féllu þannig:

Aðalmenn

 

Ingimar Ingimarsson með 108 atkvæði

Árný Huld Haraldsdóttir með 83 atkvæði

Jóhanna Ösp Einarsdóttir með 55 atkvæði

Karl Kristjánsson með 47 atkvæði

Embla Dögg Bachmann Jóhannsdóttir 42 atkvæði.

 

Varamenn

1. Ágústa Ýr Sveinsdóttir

2. Rebekka Eiríksdóttir

3. Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir

4. Herdís Erna Matthíasdóttir

5. Sveinn Ragnarsson

Athugasemdir

Ásta Sjöfn, sunnudagur 27 ma kl: 00:03

Til hamingju öll. Þið eigið örugglega eftir að standa ykkur vel

Anna Björg, sunnudagur 27 ma kl: 01:03

Til hamingju öll. Flottir fulltrúar.

Gústaf Jökull, sunnudagur 27 ma kl: 06:14

Óska ný kjörinn sveitarstjórn til hamingju með kjörið gangi ykkur vel.

Áslaug Berta Guttormsdóttir, sunnudagur 27 ma kl: 09:23

Ég vil óska nýjum fulltrúum í sveitarstjórn Reykhólahrepps innilega til hamingju með kjörið. Gangi ykkur allt í haginn á komandi kjörtímabili.

Reynir og Ása, sunnudagur 27 ma kl: 09:49

Innilega til hamingju öll :)

Dalli, sunnudagur 27 ma kl: 10:05

Innilegar hamingjuóskir. Sjö konur og þrír karlar!!!!!!!!!! Hvar er jafnréttið? :D

Steinunn Ólafía Rasmus, sunnudagur 27 ma kl: 14:27

Ég óska ný kjörinni sveitarstjórn til hamingju og velfarnaðar í starfi.

Anna Greta Ólafsdóttir, sunnudagur 27 ma kl: 18:07

Til hamingju öll.

Málfríður Vilbergsdóttir, sunnudagur 27 ma kl: 20:48

Óskum nýrri sveitarstjórn velfarnaðar á næstu árum. Og þökkum þeirri sem nú fer frá fyrir þeirra störf í okkar þágu. Megi gæfa fylgja ykkur öllum nýjum og gömlum sveitarstjórnarmönnum.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31