Tenglar

12. apríl 2013 | vefstjori@reykholar.is

Útför Lilju á Grund

Lilja Þórarinsdóttir.
Lilja Þórarinsdóttir.

Lilja Þórarinsdóttir (Lilja á Grund) verður jarðsungin frá Reykhólakirkju kl. 14 í dag, föstudag. Að athöfn lokinni verður erfisdrykkja í íþróttahúsinu á Reykhólum.

 

Heiðursborgari Reykhólahrepps: Lilja á Grund látin

 

Athugasemdir

Karlotta Jóna Finnsdóttir, fstudagur 12 aprl kl: 11:21

Lilja á Grund var mikil heiðurskona eins og pabbi gamli sagði oft. Minningu á ég um það þegar hún var að koma út að Skerðingsstöðum ríðandi og svo fékk ég ( sennilega um 5 ára gömul) að ríða með henni innað Höllustöðum og hljóp svo til baka. Lilja var alltaf einstaklega góð og hlý í minn garð og hringdi stundum í mig þega ég var flutt á mölina bara til að spjalla. Því miður get ég ekki fylgt henni síðasta spölinn en votta öllum ástvinum hennar mína dýpstu samúð.
Karlotta frá Skerðingsstöðum

Guðrún Konný Pálmadóttir, fstudagur 12 aprl kl: 14:10

Mikil og einstök heiðurskona er kvödd hinstu kveðju í dag. Hugsum til hennar með þakklæti og hlýjum hug. Einlægar samúðarkveðjur til aðstandenda og ykkar allra, í húsi okkar logar fallegt kertaljós í minningu Lilju á Grund.

Konný og Nonni Mark.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31