Tenglar

5. janúar 2015 |

Útskurðarvinnustofa á Reykhólum

Útskurðartól / Wikipedia.
Útskurðartól / Wikipedia.

Starfsemi vinnustofu í útskurði í tré er í þann veginn að hefjast á Reykhólum á vegum Félagsþjónustunnar. Rebekka Eiríksdóttir á Stað mun sjá um vinnustofuna, sem verður í smíðastofu Reykhólaskóla á þriðjudögum milli klukkan 14.30 og 17.30. Í fyrstu verður Rebekka með efni og útskurðarhnífa en síðan getur fólk keypt verkfæri að eigin vali. Eldri borgarar ganga fyrir, en annars eru allir velkomnir.

 

Skráning hjá Maríu Játvarðardóttur í síma 842 2511 og netfanginu felagsmalastjori@strandabyggd.is.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30