Tenglar

20. ágúst 2015 |

Útsvarslið Reykhólahrepps valið

Eins og hér kom fram bauðst Reykhólahreppi að senda lið í spurningakeppnina Útsvar í Sjónvarpinu að þessu sinni. Boðinu var tekið og hefur liðið þegar verið valið. Það er þannig skipað:

  • Ólína Kristín Jónsdóttir frá Mýrartungu
  • Guðjón D. Gunnarsson á Reykhólum
  • Kristján Gauti Karlsson á Kambi

Varamaður er María Hildur Maack á Reykhólum. Síðan á liðið eftir að velja sér símavin.

 

Athugasemdir

Harpa Eiríksdóttir, fimmtudagur 20 gst kl: 12:17

Frábært - þið eigið eftir að standa ykkur frábærlega :) Skemmtilegt að sjá að 2/3 eru frá sigurliði spurningarkeppninnar á Reykhóladögum :)

Hugrún, fimmtudagur 20 gst kl: 12:32

Flott lið, hlakka til að fylgjast með ykkur ;)

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30